Geðheilbrigðismál

(1708114)
Velferðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
12.03.2018 20. fundur velferðarnefndar Geðheilbrigðismál
Á fund nefndarinnar mættu Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra, Elín Garðarsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra, og Elsa Friðfinnsdóttir og Ingibjörg Sveinsdóttir frá velferðarráðuneytinu. Fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
31.08.2017 46. fundur velferðarnefndar Geðheilbrigðismál