Tilskipun (ESB) 2015/2436 um samræmingu á lögum aðildarríkjanna um vörumerki

(1709013)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
06.06.2018 35. fundur utanríkismálanefndar Tilskipun (ESB) 2015/2436 um samræmingu á lögum aðildarríkjanna um vörumerki
Formaður kynnti álit atvinnuveganefndar eftir efnislega umfjöllun samkvæmt 2. gr. reglna um þinglega meðferð EES-mála. Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.
01.06.2018 40. fundur atvinnuveganefndar Tilskipun (ESB) 2015/2436 um samræmingu á lögum aðildarríkjanna um vörumerki
Nefndin fjallaði um tilskipunina og fékk á sinn fund Brynhildi Pálmarsdóttur frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, Sigurbjörgu Sæmundsdóttur frá umhverfisráðuneyti og Pétur Gunnarsson frá utanríkisráðuneyti.
08.05.2018 35. fundur atvinnuveganefndar Tilskipun (ESB) 2015/2436 um samræmingu á lögum aðildarríkjanna um vörumerki
Dagskrárliðnum var frestað.