Reglur um eftirlit með jarða- eða fasteignakaupum

Frumkvæðismál (1709079)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
14.09.2017 1. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglur um eftirlit með jarða- eða fasteignakaupum
Á fundinn kom Bryndís Helgadóttir frá dómsmálaráðuneytinu og kynnti reglur um eftirlit með jarða- eða fasteignakaupum ásamt því að svara spurningum nefndarmanna.