Endurskoðun reglna um þinglega meðferð EES-mála

(1801064)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
06.06.2018 35. fundur utanríkismálanefndar Endurskoðun reglna um þinglega meðferð EES-mála
Nefndinni voru kynnt lokadrög að endurskoðun reglna um þinglega meðferð EES-mála. Nefndin afgreiddi drögin úr nefndinni sem komið verður á framfæri við forsætisnefnd.
07.05.2018 29. fundur utanríkismálanefndar Endurskoðun reglna um þinglega meðferð EES-mála
Nefndinni voru kynnt drög að endurskoðun reglna um þinglega meðferð EES-mála.
30.04.2018 27. fundur utanríkismálanefndar Endurskoðun reglna um þinglega meðferð EES-mála
Dagskrárliðnum var frestað.
17.01.2018 3. fundur utanríkismálanefndar Endurskoðun reglna um þinglega meðferð EES-mála
Ritari EES-mála kynnti stöðu mála hvað varðar endurskoðun reglna um þinglega meðferð EES-mála.

Í vinnuhóp nefndarinnar um endurskoðun reglna um þinglega meðferð EES-mála voru skipuð Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður, Logi Einarsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir.