Tilskipun (ESB) 2017/1564 um notkun höfundarréttarvörðu efni í þágu blindra, sjónskertra eða þeirra sem glíma við aðra prentleturshömlun og um breytingu á tilskipun 2001/29/EB
(1802025)
Utanríkismálanefnd
Nefndarfundir
Dagsetning | Fundur | Bókun |
---|---|---|
12.03.2018 | 15. fundur utanríkismálanefndar | Tilskipun (ESB) 2017/1564 um notkun á höfundarréttarvörðu efni í þágu blindra, sjónskertra eða þeirra sem glíma við aðra prentleturshömlun og um breytingu á tilskipun 2001/29/EB Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneytið upplýst þar um. |
08.03.2018 | 20. fundur allsherjar- og menntamálanefndar | Tilskipun (ESB) 2017/1564 um notkun höfundarréttarvörðu efni í þágu blindra, sjónskertra eða þeirra sem glíma við aðra prentleturshömlun og um breytingu á tilskipun 2001/29/EB Nefndin afgreiddi álit sitt til utanríkismálanefndar. Allir nefndarmenn voru samþykkir álitinu. |
06.03.2018 | 19. fundur allsherjar- og menntamálanefndar | Tilskipun (ESB) 2017/1564 um notkun höfundarréttarvörðu efni í þágu blindra, sjónskertra eða þeirra sem glíma við aðra prentleturshömlun og um breytingu á tilskipun 2001/29/EB Frestað. |
01.03.2018 | 18. fundur allsherjar- og menntamálanefndar | Tilskipun (ESB) 2017/1564 um notkun höfundarréttarvörðu efni í þágu blindra, sjónskertra eða þeirra sem glíma við aðra prentleturshömlun og um breytingu á tilskipun 2001/29/EB Á fund nefndarinnar komu Jón Vilberg Guðjónsson frá mennta- og menningarmálaráðuneyti og Álfrún Perla Baldursdóttir, Finnur Þór Birgisson og Pétur Gunnarsson frá utanríkisráðuneyti. Gestir kynntu málið og þær breytingar sem tilskipunin mun hafa í för með sér og svöruðu spurningum nefndarinnar. |