Tilskipun 2016/2102/ESB um aðgengi að opinberum vefjum

(1802045)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
28.05.2018 31. fundur utanríkismálanefndar Tilskipun 2016/2102/ESB um aðgengi að opinberum vefjum
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneytið upplýst þar um.
09.05.2018 36. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Tilskipun 2016/2102/ESB um aðgengi að opinberum vefjum
Samþykkt að afgreiða álit um málið til utanríkismálanefndar.
Allir með á álitinu.
18.04.2018 28. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Tilskipun 2016/2102/ESB um aðgengi að opinberum vefjum
Á fundinn komu Oddur Þorri Viðarsson frá forsætisráðuneytinu og Pétur Gunnarsson frá utanríkisráðuneytinu. Þeir kynntu efni tilskipunarinnar og svöruðu spurningum nefndarmanna um málið.
16.04.2018 26. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Tilskipun 2016/2102/ESB um aðgengi að opinberum vefjum
Frestað.