Tilskipun (ESB) 2015/1513 sem breytir tilskipun 98/70/EB um gæði bensíns og díseleldsneytis og tilskipun 2009/28/EB um að auka notkun orku frá endurnýjanlegum orkugjöfum

(1802046)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
30.01.2019 14. fundur utanríkismálanefndar Tilskipun (ESB) 2015/1513 sem breytir tilskipun 98/70/EB um gæði bensíns og díseleldsneytis og tilskipun 2009/28/EB um að auka notkun orku frá endurnýjanlegum orkugjöfum
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.
14.11.2018 11. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Tilskipun (ESB) 2015/1513 sem breytir tilskipun 98/70/EB um gæði bensíns og díseleldsneytis og tilskipun 2009/28/EB um að auka notkun orku frá endurnýjanlegum orkugjöfum
Formaður fór yfir drög að áliti um málið til utanríkismálanefndar. Allir rita undir álitið.
12.11.2018 10. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Tilskipun (ESB) 2015/1513 sem breytir tilskipun 98/70/EB um gæði bensíns og díseleldsneytis og tilskipun 2009/28/EB um að auka notkun orku frá endurnýjanlegum orkugjöfum
Formaður kynnti drög að áliti til utanríkismálanefndar og nefndin ræddi málið.

Afgreiðslu frestað.
24.10.2018 7. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Tilskipun (ESB) 2015/1513 sem breytir tilskipun 98/70/EB um gæði bensíns og díseleldsneytis og tilskipun 2009/28/EB um að auka notkun orku frá endurnýjanlegum orkugjöfum
Á fundinn kom Margrét Einarsdóttir lektor við Háskólann í Reykjavík og fór yfir stjórnskipuleg álitaefni EES-mála og svaraði spurningum nefndarmanna.
15.10.2018 5. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Tilskipun (ESB) 2015/1513 sem breytir tilskipun 98/70/EB um gæði bensíns og díseleldsneytis og tilskipun 2009/28/EB um að auka notkun orku frá endurnýjanlegum orkugjöfum
Á fundinn komu Gunnþóra Elín Erlingsdóttir frá skrifstofu Alþingis og Haraldur Steinþórsson og Díana Jónsdóttir frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

Nefndin ræddi málið.
01.06.2018 40. fundur atvinnuveganefndar Tilskipun (ESB) 2015/1513 sem breytir tilskipun 98/70/EB um gæði bensíns og díseleldsneytis og tilskipun 2009/28/EB um að auka notkun orku frá endurnýjanlegum orkugjöfum
Nefndin fjallaði um tilskipunina og fékk á sinn fund Brynhildi Pálmarsdóttur frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, Sigurbjörgu Sæmundsdóttur frá umhverfisráðuneyti og Pétur Gunnarsson frá utanríkisráðuneyti.
08.05.2018 35. fundur atvinnuveganefndar Tilskipun (ESB) 2015/1513 sem breytir tilskipun 98/70/EB um gæði bensíns og díseleldsneytis og tilskipun 2009/28/EB um að auka notkun orku frá endurnýjanlegum orkugjöfum
Dagskrárliðnum var frestað.
16.04.2018 26. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Tilskipun (ESB) 2015/1513 sem breytir tilskipun 98/70/EB um gæði bensíns og díseleldsneytis og tilskipun 2009/28/EB um að auka notkun orku frá endurnýjanlegum orkugjöfum
Á fundinn komu Kjartan Ingvarsson frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu og Álfrún Perla Baldursdóttir frá utanríkisráðuneytinu. Kjartan kynnti málið og svaraði spurningum nefndarmanna.