Heimsókn til Ríkisendurskoðunar

(1802138)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
21.02.2018 11. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Heimsókn til Ríkisendurskoðunar
Nefndin fór í heimsókn til Ríkisendurskoðunar og á móti nefndinni tóku Sveinn Arason, ríkisendurskoðandi, Þórir Óskarsson, Ingi K. Magnússon, Jón L. Björnsson og Svanborg Sigmarsdóttir.

Sveinn Arason, ríkisendurskoðandi, kynnti hlutverk og starfsemi stofnunarinnar og Þórir Óskarsson kynnti stjórnsýsluendurskoðun stofnunarinnar ásamt því sem þau svöruðu spurningum nefndarmanna.

Fleira var ekki gert.