Skógrækt

(1803136)
Fjárlaganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
15.03.2018 28. fundur fjárlaganefndar Skógrækt
Til fundarins komu Hreinn Óskarsson og Sigríður Júlía Brynjólfsdóttir frá Skógrækt ríkisins. Jónatan Garðarsson fulltrúi áhugamanna um skógrækt og Hlynur Gauti Sigurðsson frá Landssambandi skógareigenda. Gestirnir kynntu áætlanir um fjórföldun í gróðursetningu skóga, kolefnisbindingu í skógum o.fl. og svöruðu spurningum nefndarmanna.