Hæfi eigenda virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum

(1803138)
Efnahags- og viðskiptanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
15.03.2018 24. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Hæfi eigenda virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jón Þór Sturluson, Björk Sigurgísladóttur og Gísla Örn Kjartansson frá Fjármálaeftirlitinu.