Framkvæmdarreglugerð (ESB) 2018/151 um reglur um beitingu tilskipunar (ESB) 2016/1148 að því er varðar frekari forskriftir þeirra þátta sem veitendur stafrænnar þjónustu skulu taka tillit til við stýringu áhættu sem steðjar að net- og upplýsingakerfum og

(1804048)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
06.06.2018 35. fundur utanríkismálanefndar Framkvæmdarreglugerð (ESB) 2018/151 um reglur um beitingu tilskipunar (ESB) 2016/1148 að því er varðar frekari forskriftir þeirra þátta sem veitendur stafrænnar þjónustu skulu taka tillit til við stýringu áhættu sem steðjar að net- og upplýsingakerfum og
Formaður kynnti álit umhverfis- og samgöngunefndar eftir efnislega umfjöllun samkvæmt 2. gr. reglna um þinglega meðferð EES-mála. Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.
31.05.2018 38. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Framkvæmdarreglugerð (ESB) 2018/151 um reglur um beitingu tilskipunar (ESB) 2016/1148 að því er varðar frekari forskriftir þeirra þátta sem veitendur stafrænnar þjónustu skulu taka tillit til við stýringu áhættu sem steðjar að net- og upplýsingakerfum og
Nefndin afgreiddi álit um málið til utanríkismálanefndar.
24.04.2018 28. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Framkvæmdarreglugerð (ESB) 2018/151 um reglur um beitingu tilskipunar (ESB) 2016/1148 að því er varðar frekari forskriftir þeirra þátta sem veitendur stafrænnar þjónustu skulu taka tillit til við stýringu áhættu sem steðjar að net- og upplýsingakerfum og
Á fund nefndarinnar mættu Pétur Gunnarsson frá utanríkisráðuneytinu, Sigurjón Ingvason og Rúnar Guðjónsson frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Fóru þeir yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.