Afstaða til nýs EES-máls skv. 2. gr. reglna um þinglega meðferð EES-mála (ríkisaðstoð)
(1805105)
Utanríkismálanefnd
Nefndarfundir
Dagsetning | Fundur | Bókun |
---|---|---|
05.12.2018 | 11. fundur utanríkismálanefndar | Reglugerð ráðsins (ESB) 2015/1589 um ítarlegar reglur um beitingu 108. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins (kerfisbinding) Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneytið upplýst þar um. |
21.11.2018 | 14. fundur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar | Reglugerð ráðsins (ESB) 2015/1589 um ítarlegar reglur um beitingu 108. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins (kerfisbinding) Formaður fór yfir drög að áliti til utanríkismálanefndar. Samþykkt að afgreiða frá nefndinni. Nefndarmenn rita undir álit aðrir en Þorsteinn Sæmundsson og Jón Þór Ólafsson sem mun hugsanlega skila minni hluta áliti til utanríkismálanefndar. |
19.11.2018 | 12. fundur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar | Reglugerð ráðsins (ESB) 2015/1589 um ítarlegar reglur um beitingu 108. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins (kerfisbinding) Frestað. |
14.11.2018 | 11. fundur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar | Reglugerð ráðsins (ESB) 2015/1589 um ítarlegar reglur um beitingu 108. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins (kerfisbinding) Nefndin fjallaði um málið. |
12.11.2018 | 10. fundur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar | Reglugerð ráðsins (ESB) 2015/1589 um ítarlegar reglur um beitingu 108. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins (kerfisbinding) Formaður kynnti drög að áliti til utanríkismálanefndar og nefndin ræddi málið. Samþykkt að óska eftir upplýsingum frá fjármála- og efnahagsráðuneyti. |
24.10.2018 | 7. fundur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar | Reglugerð ráðsins (ESB) 2015/1589 um ítarlegar reglur um beitingu 108. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins (kerfisbinding) Sjá umfjöllun við lið 2. á dagskrá. |
15.10.2018 | 5. fundur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar | Reglugerð ráðsins (ESB) 2015/1589 um ítarlegar reglur um beitingu 108. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins (kerfisbinding) Á fundinn komu Gunnþóra Elín Erlingsdóttir frá skrifstofu Alþingis og Haraldur Steinþórsson og Díana Jónsdóttir frá fjármála- og efnahagsráðuneyti. Haraldur kynnti efni gerðarinnar og svaraði spurningum nefndarmanna. |
01.06.2018 | 46. fundur efnahags- og viðskiptanefndar | Reglugerð ráðsins (ESB) 2015/1589 um ítarlegar reglur um beitingu 108. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins (kerfisbinding) Nefndin afgreiddi álit um upptöku gerðarinnar til utanríkismálanefndar. |
01.06.2018 | 39. fundur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar | Afstaða til nýs EES-máls skv. 2. gr. reglna um þinglega meðferð EES-mála (ríkisaðstoð) Á fundinn komu Álfrún Perla Baldursdóttir frá utanríkisráðuneyti, Sif Guðjónsdóttir frá forsætisráðuneyti og Haraldur Steinþórsson og Díana Jónsdóttir frá fjármála- og efnahagsráðuneyti. Gestir gerðu grein fyrir efnisatriðum málsins ásamt stjórnskipulegum álitaefnum ásamt því að svara spurningum nefndarmanna. |
31.05.2018 | 45. fundur efnahags- og viðskiptanefndar | Reglugerð ráðsins (ESB) 2015/1589 um ítarlegar reglur um beitingu 108. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins (kerfisbinding) Dagskrárlið frestað. |
29.05.2018 | 43. fundur efnahags- og viðskiptanefndar | Reglugerð ráðsins (ESB) 2015/1589 um ítarlegar reglur um beitingu 108. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins (kerfisbinding) Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Álfrúnu Perlu Baldursdóttur og Jóhönnu Bryndísi Bjarnadóttur frá utanríkisráðuneyti og Harald Steinþórsson frá fjármála- og efnahagsráðuneyti. |