Hlutfall kynja í stjórnum fyrirtækja

(1806002)
Atvinnuveganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
05.06.2018 41. fundur atvinnuveganefndar Hlutfall kynja í stjórnum fyrirtækja
Rætt var um málið og að nefndin flytti frumvarp um viðurlög við því að ekki sé farið að ákvæðum laga um hlutfall kynja í stjórnum fyrirækja. Frumvarp í þá veru yrði unnt að setja í umsagnarferli yfir sumartímann.
01.06.2018 40. fundur atvinnuveganefndar Hlutfall kynja í stjórnum fyrirtækja
Farið var yfir drög að frumvarpi og minnisblað nefndarritara. Formaður velti því upp hvort nefndin væri reiðubúin að flytja lagafrumvarp um að viðurlög verði við því ef ekki er farið að ákvæðum laga um hlutfall kynja í stjórnum félaga.