Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna

Frumkvæðismál (1806115)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
31.08.2020 44. fundur utanríkismálanefndar Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna
Á fund nefndarinnar komu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og María Mjöll Jónsdóttir og Davíð Logi Sigurðsson frá utanríkisráðuneyti.

Ráðherra fór yfir starfið í Mannréttindaráði Sþ og svaraði spurningum nefndarmanna.
15.06.2020 40. fundur utanríkismálanefndar Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna
Á fund nefndarinnar komu Davíð Logi Sigurðsson og María Mjöll Jónsdóttir frá utanríkisráðuneyti.

Lagt var fram minnisblaðið „Umræða um Ísland, Sádi-Arabíu og mennréttindaráðið í dönskum fjölmiðlum".

Gestirnir gerðu grein fyrir starfi Íslands í Mannréttindaráðinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.
04.03.2020 26. fundur utanríkismálanefndar Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna
Á fund nefndarinnar kom Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ásamt Martin Eyjólfssyni og Davíð Loga Sigurðssyni frá utanríkisráðuneyti.

Ráðherra kynnti nýútkomna skýrslu um Ísland í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna og svaraði spurningum nefndarmanna.
03.09.2019 44. fundur utanríkismálanefndar Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna
Á fundinn komu Martin Eyjólfsson og Þorvarður Atli Þórsson frá utanríkisráðuneyti.

Gestirnir fóru yfir undirbúning fyrir næstu fundarlotu Mannréttindaráðs Sameinuðu Þjóðanna og svöruðu spurningum nefndarmanna.
03.06.2019 38. fundur utanríkismálanefndar Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna
Á fund nefndarinnar komu Davíð Logi Sigurðsson frá utanríkisráðuneyti og Auðbjörg Halldórsdóttir frá forsætisráðuneyti.

Gestirnir kynntu þau mál sem efst verða á baugi í næstu fundarlotu í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna og svöruðu spurningum nefndarmanna.
20.02.2019 18. fundur utanríkismálanefndar Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna
Á fund nefndarinnar komu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra, Borgar Þór Einarsson, Jörundur Valtýsson, Davíð Logi Sigurðsson, Jóhanna Jónsdóttir og Nikulás Hannigan frá utanríkisráðuneyti.

Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Kveðið var á um trúnað á umfjölluninni skv. 24. gr. þingskapa Alþingis.
03.09.2018 Fundur utanríkismálanefndar Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna
27.06.2018 38. fundur utanríkismálanefndar Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna
Sjá bókun við dagskrárlið 3.