Viðræður ríkis og sveitarfélaga vegna hjúkrunar-, dvalar- og dagdvalarrýma

(önnur mál nefnda)

 • 38. fundur velferðar­nefndar á 149. þingi, þann 12.03.2019
  Viðræður ríkis og sveitarfélaga vegna hjúkrunar-, dvalar- og dagdvalarrýma:
  Á fund nefndarinnar mættu María Heimisdóttir, Katrín Hjörleifsdóttir og Guðlaug Björnsdóttir frá Sjúkratryggingum Íslands. Fjölluðu þær um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

 • 36. fundur velferðar­nefndar á 149. þingi, þann 06.03.2019
  Viðræður ríkis og sveitarfélaga vegna hjúkrunar-, dvalar- og dagdvalarrýma:
  Á fund nefndarinnar mættu Pétur Magnússon, Eybjörg H. Hauksdóttir og Björn Bjarki Þorsteinsson frá Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu. Fjölluðu þau um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

 • 9. fundur velferðar­nefndar á 149. þingi, þann 01.11.2018
  Viðræður ríkis og sveitarfélaga vegna hjúkrunar-, dvalar- og dagdvalarrýma:
  Á fund nefndarinnar mættu Eybjörg H. Hauksdóttir og Pétur Magnússon frá Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu. Fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.