Reglugerð (ESB) 2018/1139 um sameiginlegar reglur um almenningsflug og um stofnun Flugöryggisstofnunar Evrópusambandsins og um breytingu á ýmsum reglugerðum

EES mál (1811116)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
04.03.2020 26. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð (ESB) 2018/1139 um sameiginlegar reglur um almenningsflug og um stofnun Flugöryggisstofnunar Evrópusambandsins og um breytingu á ýmsum reglugerðum
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.
25.02.2020 44. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Reglugerð (ESB) 2018/1139 um sameiginlegar reglur um almenningsflug og um stofnun Flugöryggisstofnunar Evrópusambandsins og um breytingu á ýmsum reglugerðum
Nefndin afgreiddi álit um málið til utanríkismálanefndar.
19.02.2020 42. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Reglugerð (ESB) 2018/1139 um sameiginlegar reglur um almenningsflug og um stofnun Flugöryggisstofnunar Evrópusambandsins og um breytingu á ýmsum reglugerðum
Frestað.
06.11.2019 13. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglugerð (ESB) 2018/1139 um sameiginlegar reglur um almenningsflug og um stofnun Flugöryggisstofnunar Evrópusambandsins og um breytingu á ýmsum reglugerðum
Formaður fór yfir drög að áliti til utanríkismálanefndar. Samþykkt að afgreiða frá nefndinni. Allir nefndarmenn rita undir álitið.
01.11.2019 13. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Reglugerð (ESB) 2018/1139 um sameiginlegar reglur um almenningsflug og um stofnun Flugöryggisstofnunar Evrópusambandsins og um breytingu á ýmsum reglugerðum
Nefndin ræddi málið.
31.10.2019 11. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglugerð (ESB) 2018/1139 um sameiginlegar reglur um almenningsflug og um stofnun Flugöryggisstofnunar Evrópusambandsins og um breytingu á ýmsum reglugerðum
Á fund nefndarinnar komu Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir frá utanríkisráðuneytinu og Ástríður Scheving Thorsteinsson frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Gestir gerðu grein fyrir málinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.
10.10.2019 7. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Reglugerð (ESB) 2018/1139 um sameiginlegar reglur um almenningsflug og um stofnun Flugöryggisstofnunar Evrópusambandsins og um breytingu á ýmsum reglugerðum
Á fund nefndarinnar mættu Ástríður Scheving Thorsteinsson og Jónas Birgir Jónasson frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu og Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir frá utanríkisráðuneytinu. Kynntu gestir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
13.03.2019 Fundur umhverfis- og samgöngunefndar Reglugerð (ESB) 2018/1139 um sameiginlegar reglur um almenningsflug og um stofnun Flugöryggisstofnunar Evrópusambandsins og um breytingu á ýmsum reglugerðum
30.01.2019 26. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglugerð (ESB) 2018/1139 um sameiginlegar reglur um almenningsflug og um stofnun Flugöryggisstofnunar Evrópusambandsins og um breytingu á ýmsum reglugerðum
Á fundinn komu Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir og William Fr. Huntingdon-Williams frá utanríkisráðuneytinu, Valgerður B. Eggertsdóttir og Jónas Birgir Jónasson frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu og Daði Ólafsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.

Valgerður kynnti gerðina ásamt Jóhönnu Bryndísi og þær svöruðu spurningum nefndarmanna.