Tölfræðigreining á fjárlögum

önnur mál nefnda

  • 28. fundur fjár­laga­nefndar á 149. þingi, þann 06.12.2018
    Tölfræðigreining á fjárlögum:
    Til fundarins komu Agnar Jón Ágústsson, Bjarki Kristjánsson og Snorri Sigurðsson frá viðskiptagreindarsviði Capacent hf. Þeir kynntu gagnatorg fyrir íslensku fjárlögin sem felur í sér ýmsa möguleika á framsetningu upplýsinga úr fjárlögum og fjármálaáætlun.