Staða íslenskra kvenleikstjóra og tillögur um aðgerðir í átt að jöfnuði í íslenskri kvikmyndagerð

(1812042)
Allsherjar- og menntamálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
06.12.2018 24. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Staða íslenskra kvenleikstjóra og tillögur um aðgerðir í átt að jöfnuði í íslenskri kvikmyndagerð
Á fund nefndarinnar komu Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Laufey Guðjónsdóttir, Dögg Mósesdóttir og Ísold Uggadóttir frá félagi kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Andrés Ingi Jónsson lagði til að óskað yrði eftir að fá upplýsingar um stöðu mála er varðar kvikmyndagerð frá mennta- og menningarmálaráðuneyti. Það var samþykkt.