Reglugerð (ESB) 2018/956 um vöktun og skýrslugjöf að því er varðar koltvísýringslosun og eldsneytisnotkun nýrra þungra ökutækja

(1812171)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
13.11.2019 11. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð (ESB) 2018/956 um vöktun og skýrslugjöf að því er varðar koltvísýringslosun og eldsneytisnotkun nýrra þungra ökutækja
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneytið upplýst þar um.
01.11.2019 13. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Reglugerð (ESB) 2018/956 um vöktun og skýrslugjöf að því er varðar koltvísýringslosun og eldsneytisnotkun nýrra þungra ökutækja
Nefndin afgreiddi álit um málið til utanríkismálanefndar.
31.10.2019 11. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglugerð (ESB) 2018/956 um vöktun og skýrslugjöf að því er varðar koltvísýringslosun og eldsneytisnotkun nýrra þungra ökutækja
Frestað.
21.10.2019 9. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglugerð (ESB) 2018/956 um vöktun og skýrslugjöf að því er varðar koltvísýringslosun og eldsneytisnotkun nýrra þungra ökutækja
Á fund nefndarinnar mættu Jónas Birgir Jónasson frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu og Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir frá utanríkisráðuneytinu. Fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
10.10.2019 7. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Reglugerð (ESB) 2018/956 um vöktun og skýrslugjöf að því er varðar koltvísýringslosun og eldsneytisnotkun nýrra þungra ökutækja
Á fund nefndarinnar mættu Ástríður Scheving Thorsteinsson og Jónas Birgir Jónasson frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu og Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir frá utanríkisráðuneytinu. Kynntu gestir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
13.03.2019 Fundur umhverfis- og samgöngunefndar Reglugerð (ESB) 2018/956 um vöktun og skýrslugjöf að því er varðar koltvísýringslosun og eldsneytisnotkun nýrra þungra ökutækja
30.01.2019 26. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglugerð (ESB) 2018/956 um vöktun og skýrslugjöf að því er varðar koltvísýringslosun og eldsneytisnotkun nýrra þungra ökutækja
Á fundinn komu Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir og William Fr. Huntingdon-Williams frá utanríkisráðuneytinu, Valgerður B. Eggertsdóttir og Jónas Birgir Jónasson frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu og Daði Ólafsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.

Jónas Birgir kynnti gerðina ásamt Jóhönnu Bryndísi og þau svöruðu spurningum nefndarmanna.