Verkefni sérsveitar Lögreglu

(1901019)
Allsherjar- og menntamálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
16.01.2019 30. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Á fund nefndarinnar komu Jón F. Bjartmarz og Ásgeir Karlsson frá ríkislögreglustjóra. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.