Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/745 um lækningatæki, um breytingu á tilskipun 2001/83/EB, reglugerð (EB) nr. 178/2002 og reglugerð (EB) nr. 1223/2009 og um niðurfellingu á tilskipunum ráðsins 90/385/EBE og 93/42/EBE

(1901073)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
22.11.2019 13. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/745 um lækningatæki, um breytingu á tilskipun 2001/83/EB, reglugerð (EB) nr. 178/2002 og reglugerð (EB) nr. 1223/2009 og um niðurfellingu á tilskipunum ráðsins 90/385/EBE og 93/42/EBE
Fjallað var sameiginlega um dagskrárliði 5 og 6.

Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.
19.11.2019 17. fundur velferðarnefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/745 um lækningatæki, um breytingu á tilskipun 2001/83/EB, reglugerð (EB) nr. 178/2002 og reglugerð (EB) nr. 1223/2009 og um niðurfellingu á tilskipunum ráðsins 90/385/EBE og 93/42/EBE
Nefndin afgreiddi álit um upptöku gerðarinnar til utanríkismálanefndar.
13.11.2019 15. fundur velferðarnefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/745 um lækningatæki, um breytingu á tilskipun 2001/83/EB, reglugerð (EB) nr. 178/2002 og reglugerð (EB) nr. 1223/2009 og um niðurfellingu á tilskipunum ráðsins 90/385/EBE og 93/42/EBE
Á fund nefndarinnar mættu Kristín Halla Kristinsdóttir frá utanríkisráðuneytinu og Ásthildur Knútsdóttir, Haukur Eggertsson, Kristín Ninja Guðmundsdóttir og Rögnvaldur G. Gunnarsson. Fjölluðu þau um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
06.11.2019 13. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/745 um lækningatæki, um breytingu á tilskipun 2001/83/EB, reglugerð (EB) nr. 178/2002 og reglugerð (EB) nr. 1223/2009 og um niðurfellingu á tilskipunum ráðsins 90/385/EBE og 93/42/EBE
Formaður fór yfir drög að áliti til utanríkismálanefndar. Samþykkt að afgreiða frá nefndinni. Allir nefndarmenn rita undir álitið.
31.10.2019 11. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/745 um lækningatæki, um breytingu á tilskipun 2001/83/EB, reglugerð (EB) nr. 178/2002 og reglugerð (EB) nr. 1223/2009 og um niðurfellingu á tilskipunum ráðsins 90/385/EBE og 93/42/EBE
Á fund nefndarinnar komu Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir frá utanríkisráðuneytinu, Þórunn Oddný Steinsdóttir og Kristín Ninja Guðmundsdóttir frá heilbrigðisráðuneytinu og Haukur Eggertsson frá Lyfjastofnun. Gestir gerðu grein fyrir málinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.