Niðurstöður átakshóps um framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði

(1901155)
Velferðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
04.02.2019 30. fundur velferðarnefndar Niðurstöður átakshóps um framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði
Nefndin fjallaði um málið.
30.01.2019 29. fundur velferðarnefndar Niðurstöður átakshóps um framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði
Á fund nefndarinnar mættu Anna Guðmunda Ingvarsdóttir og Gísli Gíslason, formenn átakshóps um framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði. Kynntu þau niðurstöður átakshópsins og svöruðu spurningum nefndarmanna.