Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1011 frá 8. júní 2016 um vísitölur sem notaðar eru sem viðmiðanir fyrir fjármálagerninga og fjárhagslega samninga eða til að mæla árangur fjárfestingarsjóða og um breytingu á tilskipunum 2008/48/EB og 2014/1

(1903233)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
06.05.2019 31. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1011 frá 8. júní 2016 um vísitölur sem notaðar eru sem viðmiðanir fyrir fjármálagerninga og fjárhagslega samninga eða til að mæla árangur fjárfestingarsjóða og um breytingu á tilskipunum 2008/48/EB og 2014/17
Fjallað var sameiginlegu um dagskrárliði 5-8.

Nefndin lauk umfjöllun sinni um gerðirnar og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.
30.04.2019 59. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/2011 frá 8. júní 2016 um vísitölur sem notaðar eru sem viðmiðanir fyrir fjármálagerninga og fjárhagslega samninga eða til að mæla árangur fjárfestingarsjóða og um breytingu á tilskipunum 2008/48/EB og 2014/17
Nefndin afgreiddi álit til utanríkismálanefndar sem allir viðstaddir nefndarmenn skrifuðu undir.
26.03.2019 51. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/2011 frá 8. júní 2016 um vísitölur sem notaðar eru sem viðmiðanir fyrir fjármálagerninga og fjárhagslega samninga eða til að mæla árangur fjárfestingarsjóða og um breytingu á tilskipunum 2008/48/EB og 2014/17
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Kristínu Höllu Kristinsdóttur frá utanríkisráðuneyti og Gunnlaug Helgason frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.