Staðan í loftlagsmálum

(1905063)
Umhverfis- og samgöngunefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
09.05.2019 66. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Staðan í loftlagsmálum
Á fund nefndarinnar mættu Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigríður Víðis Jónsdóttir aðstoðarmaður ráðherra og Hugi Ólafsson og Sigríður Auður Arnardóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu.

Gerði ráðherra grein fyrir stöðunni í loftslagsmálum, þ.m.t. stöðu aðgerða í aðgerðaáætlun í loftslagsmálum 2018-2030, og svaraði spurningum nefndarmanna.