Skýrsla samráðshóps um breytt framfærslukerfi almannatrygginga
(1905081)
Velferðarnefnd
Nefndarfundir
Dagsetning | Fundur | Bókun |
---|---|---|
23.05.2019 | 61. fundur velferðarnefndar | Skýrsla samráðshóps um breytt framfærslukerfi almannatrygginga Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðmund Pál Jónsson, formann samráðshóps um breytt framfærslukerfi almannatrygginga. |
15.05.2019 | 56. fundur velferðarnefndar | Skýrsla samráðshóps um breytt framfærslukerfi almannatrygginga Á fund nefndarinnar mætti Henný Hinz frá Alþýðusambandi Íslands. Fjallaði hún um málið og svaraði spurningum nefndarmanna. Einnig mættu á fund nefndarinnar Þuríður Harpa Sigurðardóttir og Halldór Sævar Guðbergsson frá Öryrkjabandalagi Íslands og Bryndís Snæbjörnsdóttir og Friðrik Sigurðsson frá Landssamtökunum Þroskahjálp. Fjölluðu þau um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna. |