Kynning á þingmálaskrá fjármála- og efnahagsráðherra á 150. löggjafarþingi

(önnur mál nefnda)

  • 1. fundur efna­hags- og við­skipta­nefndar á 150. þingi, þann 18.09.2019
    Kynning á þingmálaskrá fjármála- og efnahagsráðherra á 150. löggjafarþingi:
    Nefndin fékk á sinn fund Bjarna Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Helgu Jónsdóttur, Guðrúnu Þorleifsdóttur og Harald Steinþórsson frá fjármála- og efnahagsráðuneyti, sem kynntu þau þingmál sem ráðherra hyggst leggja fram á löggjafarþinginu og heyra undir málefnasvið nefndarinnar.