Samkeppnisstaða innlendrar fiskvinnslu gagnvart ríkisstyrktri fiskvinnslu innan ESB: Samfélagsleg og efnahagsleg áhrif á Íslandi vegna útflutnings á óunnum fiski í gámum

Frumkvæðismál (1909322)
Atvinnuveganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
25.03.2021 55. fundur atvinnuveganefndar Samkeppnisstaða innlendrar fiskvinnslu gagnvart ríkisstyrktri fiskvinnslu innan ESB: Samfélagsleg og efnahagsleg áhrif á Íslandi vegna útflutnings á óunnum fiski í gámum
Dagskrárlið frestað.
22.03.2021 54. fundur atvinnuveganefndar Samkeppnisstaða innlendrar fiskvinnslu gagnvart ríkisstyrktri fiskvinnslu innan ESB: Samfélagsleg og efnahagsleg áhrif á Íslandi vegna útflutnings á óunnum fiski í gámum
Nefndin fjallaði um málið.
30.11.2020 20. fundur atvinnuveganefndar Samkeppnisstaða innlendrar fiskvinnslu gagnvart ríkisstyrktri fiskvinnslu innan ESB: Samfélagsleg og efnahagsleg áhrif á Íslandi vegna útflutnings á óunnum fiski í gámum
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Lúðvík Geirsson frá Hafnasambandi Íslands.

Hann gerði grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.
27.11.2020 19. fundur atvinnuveganefndar Samkeppnisstaða innlendrar fiskvinnslu gagnvart ríkisstyrktri fiskvinnslu innan ESB: Samfélagsleg og efnahagsleg áhrif á Íslandi vegna útflutnings á óunnum fiski í gámum
Á fund nefndarinnar mættu Árni Bjarnason og Árni Sverrisson frá Félagi skipstjórnarmanna og Ingveldur Jóhannesdóttir, Eyrún E. Marínósdóttir og Jóhann Þórhallsson frá Verðlagsstofu skiptaverðs. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
26.11.2020 18. fundur atvinnuveganefndar (ESB: Samfélagsleg og efnahagsleg áhrif á Íslandi vegna útflutnings á óunnum fiski í gámum
Nefndin fékk á sinn fund Aðalstein Þorsteinsson og Sigurð Árnason frá Byggðastofnun og Rebekku Hilmarsdóttur frá Samtökum sjávarútvegssveitarfélaga.

Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
23.11.2020 16. fundur atvinnuveganefndar Samkeppnisstaða innlendrar fiskvinnslu gagnvart ríkisstyrktri fiskvinnslu innan ESB: Samfélagsleg og efnahagsleg áhrif á Íslandi vegna útflutnings á óunnum fiski í gámum
Kl. 15:00 Á fund nefndarinnar mættu Ögmundur Knútsson og Þorsteinn Hilmarsson frá Fiskistofu og Auður Ólína Svavarsdóttir og Magnús Kári Bergmann frá Hagstofu Íslands. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Kl. 15:40 Á fund nefndarinnar mættu Arnar Atlason frá Samtökum fiskframleiðenda og útflytjenda, Örn Pálsson frá Landssambandi smábátaeigenda og Aron Baldursson, Ragnar H. Kristjánsson og Eyjólfur Þór Guðlaugsson frá Reiknistofu fiskmarkaða. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Kl. 16:35 Á fund nefndarinnar mættu Róbert Farestveit frá Alþýðusambandi Íslands, Flosi Eiríksson frá Starfsgreinasambandi Íslands og Valmundur Valmundsson frá Sjómannasambandi Íslands. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Kl. 17:03 Á fund nefndarinnar mættu Heiðrún Lind Marteinsdóttir, Friðrik Gunnarsson og Heiðmar Guðmundsson frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
19.11.2020 15. fundur atvinnuveganefndar Samkeppnisstaða innlendrar fiskvinnslu gagnvart ríkisstyrktri fiskvinnslu innan ESB: Samfélagsleg og efnahagsleg áhrif á Íslandi vegna útflutnings á óunnum fiski í gámum
Á fund nefndarinnar mættu Jón Þrándur Stefánsson og Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, Hanna Dóra Hólm Másdóttir frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti, Anna B. Olsen frá fjármála- og efnahagsráðuneyti, Gissur Pétursson og Stefán Daníel Jónsson frá félagsmálaráðuneyti og Helga Barðadóttir og Danfríður Skarphéðinsdóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti.

Gestir kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
10.12.2019 27. fundur atvinnuveganefndar Samkeppnisstaða innlendrar fiskvinnslu gagnvart ríkisstyrktri fiskvinnslu innan ESB: Samfélagsleg og efnahagsleg áhrif á Íslandi vegna útflutnings á óunnum fiski í gámum
Nefndin samþykkti að afgreiða erindið.
12.11.2019 17. fundur atvinnuveganefndar Samkeppnisstaða innlendrar fiskvinnslu gagnvart ríkisstyrktri fiskvinnslu innan ESB: Samfélagsleg og efnahagsleg áhrif á Íslandi vegna útflutnings á óunnum fiski í gámum
Nefndin ræddi málið.
07.11.2019 16. fundur atvinnuveganefndar Samkeppnisstaða innlendrar fiskvinnslu gagnvart ríkisstyrktri fiskvinnslu innan ESB: Samfélagsleg og efnahagsleg áhrif á Íslandi vegna útflutnings á óunnum fiski í gámum
Nefndin ræddi málið.
05.11.2019 15. fundur atvinnuveganefndar Samkeppnisstaða innlendrar fiskvinnslu gagnvart ríkisstyrktri fiskvinnslu innan ESB: Samfélagsleg og efnahagsleg áhrif á Íslandi vegna útflutnings á óunnum fiski í gámum
Nefndin ræddi málið.
15.10.2019 9. fundur atvinnuveganefndar Samkeppnisstaða innlendrar fiskvinnslu gagnvart ríkisstyrktri fiskvinnslu innan ESB: Samfélagsleg og efnahagsleg áhrif á Íslandi vegna útflutnings á óunnum fiski í gámum
Á fund nefndarinnar mættu Auður Ólína Svavarsdóttir frá Hagstofu Íslands. Aðalsteinn Þorsteinsson og Snorri Björn Sigurðsson frá Byggðastofnun voru viðstaddir fundinn í gegnum síma.
Gestirnir kynntu mál sitt og svöruðu spurningum nefndarmanna.
10.10.2019 8. fundur atvinnuveganefndar Samkeppnisstaða innlendrar fiskvinnslu gagnvart ríkisstyrktri fiskvinnslu innan ESB: Samfélagsleg og efnahagsleg áhrif á Íslandi vegna útflutnings á óunnum fiski í gámum
Á fund nefndarinnar mættu Gísli Gíslason frá Hafnasambandi Íslands, Þorsteinn Hilmarsson frá Fiskistofu, Axel Helgason og Örn Pálsson frá Landssambandi smábátaeigenda og Ragnar Árnason hagfræðingur.
Viðstödd í gegnum síma voru Árni Skúlason og Ingveldur Jóhannesdóttir frá Verðlagsstofu skiptaverðs.
Gestirnir kynntu mál sitt og svöruðu spurningum nefndarmanna.
08.10.2019 7. fundur atvinnuveganefndar Samkeppnisstaða innlendrar fiskvinnslu gagnvart ríkisstyrktri fiskvinnslu innan ESB: Samfélagsleg og efnahagsleg áhrif á Íslandi vegna útflutnings á óunnum fiski í gámum
Á fund nefndarinnar mættu Ragnar Kristjánsson frá Fiskmarkaði Suðurnesja, Aðalsteinn Finsen, Hannes Sigurðsson og Ketill Helgason frá Félagi fiskframleiðenda og útflytjenda, Valgerður Ágústsdóttir frá Samtökum sjávarútvegssveitarfélaga, Aðalsteinn Á. Baldursson, Flosi Eiríksson, Hólmgeir Jónsson og Vilhjálmur E. Birgisson frá Starfsgreinasambandi Íslands, Jens G. Helgason, Hrefna Karlsdóttir, Friðrik Þór Gunnarsson og Heiðmar Guðmundsson frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi, Árni Bjarnason frá Félagi skipstjórnarmanna.
Gestirnir kynntu mál sitt og svöruðu spurningum nefndarmanna.