Kynning á skýrslu um fjöldaþróun örorkulífeyrisþega

(1909338)
Allsherjar- og menntamálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
15.10.2019 7. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Kynning á skýrslu um fjöldaþróun örorkulífeyrisþega
Á fund nefndarinnar mætti Kolbeinn H. Stefánsson félagsfræðingur og kynnti skýrslu sína um fjöldaþróun örorkulífeyrisþega á Íslandi 2008-2030 og svaraði spurningum nefndarmanna.
09.10.2019 5. fundur velferðarnefndar Kynning á skýrslu um fjöldaþróun örorkulífeyrisþega
Á fund nefndarinnar mætti Kolbeinn H. Stefánsson. Kynnti hann skýrslu um fjöldaþróun örorkulífeyrisþega og svaraði spurningum nefndarmanna.