Kynning á þingmálaskrá dómsmálaráðherra á 150. löggjafarþingi

(1910064)
Allsherjar- og menntamálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
10.10.2019 6. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Á fund nefndarinnar mættu frá dómsmálaráðuneytinu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, og Bryndís Helgadóttir skrifstofustjóri lagaskrifstofu. Kynnti ráðherra þingmálaskrá sína og svaraði spurningum nefndarmanna.