Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/858 frá 30. maí 2018 um viðurkenningu á og markaðseftirlit með vélknúnum ökutækjum og eftirvögnum þeirra og á kerfum, íhlutum og aðskildum tæknieiningum sem ætlaðar eru í slík ökutæki, um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 715/2007 og (EB) nr. 595/2009 og niðurfellingu tilskipunar 2007/46/EB

EES mál (1911001)
Umhverfis- og samgöngunefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
11.11.2020 8. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/858 frá 30. maí 2018 um viðurkenningu á og markaðseftirlit með vélknúnum ökutækjum og eftirvögnum þeirra og á kerfum, íhlutum og aðskildum tæknieiningum sem ætlaðar eru í slík ökutæki, um breytingu á regluger
Tillaga um að afgreiða álit nefndarinnar til utanríkismálanefndar var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum. Allir viðstaddir nefndarmenn skrifuðu undir álitið.
17.02.2020 39. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/858 frá 30. maí 2018 um viðurkenningu á og markaðseftirlit með vélknúnum ökutækjum og eftirvögnum þeirra og á kerfum, íhlutum og aðskildum tæknieiningum sem ætlaðar eru í slík ökutæki, um breytingu á regluger
Nefndin ræddi málið. Ákveðið að nefndarritari ynni áfram að málinu.
19.11.2019 19. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/858 frá 30. maí 2018 um viðurkenningu á og markaðseftirlit með vélknúnum ökutækjum og eftirvögnum þeirra og á kerfum, íhlutum og aðskildum tæknieiningum sem ætlaðar eru í slík ökutæki, um breytingu á regluger
Á fund nefndarinnar mættu Kristín Halla Kristinsdóttir frá utanríkisráðuneyti og Jónas Birgir Jónasson frá samgöngu- og sveitastjórnarráðuneyti. Gestir kynntu málið og svöruðu spurningum fundarmanna.
19.11.2019 17. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/858 frá 30. maí 2018 um viðurkenningu á og markaðseftirlit með vélknúnum ökutækjum og eftirvögnum þeirra og á kerfum, íhlutum og aðskildum tæknieiningum sem ætlaðar eru í slík ökutæki, um breytingu á regluger
Á fund nefndarinnar komu Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir frá utanríkisráðuneyti og Jónas Birgir Jónasson frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti. Gestir gerðu grein fyrir málinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.