Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 6. desember 2019

(önnur mál nefnda)

  • 15. fundur utanríkismála­nefndar á 150. þingi, þann 04.12.2019
    Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 6. desember 2019:
    Á fund nefndarinnar komu Unnur Elfa Hafsteinsdóttir og Gunnar Þorbergur Gylfason frá félagsmálaráðuneyti, Heimir Skarphéðinsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, Bergþór Magnússon, Gautur Sturluson og Kristín Halla Kristinsdóttir frá utanríkisráðuneyti og Kristín Ninja Guðmundsdóttir og Rögnvaldur G. Gunnarsson frá heilbrigðisráðuneyti.

    Gestirnir kynntu þær ákvarðanir sem til stendur að taka upp í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 6. desember nk. og svöruðu spurningum nefndarmanna.