Staða flutningskerfis raforku í ljósi rafmagnsleysis af völdum óveðurs.

Frumkvæðismál (2001022)
Atvinnuveganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
21.01.2020 32. fundur atvinnuveganefndar Staða flutningskerfis raforku í ljósi rafmagnsleysis af völdum óveðurs.
Á fund nefndarinnar mættu Benedikt Árnason, Hermann Sæmundsson og Ingvi Már Pálsson og kynntu vinnu átakshóps um úrbætur á innviðum í framhaldi af fárviðrinu 10. og 11. desember 2019.
14.01.2020 29. fundur atvinnuveganefndar Staða flutningskerfis raforku í ljósi rafmagnsleysis af völdum óveðurs.
09:45 Á fund nefndarinnar mættu Guðmundur Ingi Ásmundsson og Nils Gústavsson frá Landsneti hf. og Tryggvi Þór Haraldsson frá RARIK ohf. Fjölluðu þeir um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

10:50 Á fund nefndarinnar mættu Hjálmar Björgvinsson frá almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra, Jón Svanberg Hjartarson og Friðfinnur Freyr Guðmundsson frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg og Sigurjón Hendriksson frá Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Fjölluðu þeir um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.