Undirbúningur fyrir fjármálaáætlun 2021-2025

Frumkvæðismál (2002164)
Fjárlaganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
10.03.2020 48. fundur fjárlaganefndar Undirbúningur fyrir fjármálaáætlun 2021-2025
Til fundarins komu Gissur Pétursson, Svanhvít Jakobsdóttir, Jóhanna Lind Elíasdóttir og Inga Birna Einarsdóttir frá félagsmálaráðuneytinu.
Kl. 14:32. Pétur Fenger og Marsilía Dröfn Sigurðardóttir frá dómsmálaráðuneytinu. Gestirnir fóru yfir áform ráðuneyta sinna í gildandi fjármálaáætlun og svöruðu spurningum nefndarmanna.
09.03.2020 47. fundur fjárlaganefndar Undirbúningur fyrir fjármálaáætlun 2021-2025
Til fundarins komu Stefán Guðmundsson, Reynir Jónsson, Helga Barðadóttir, Jón Geir Pétursson og Kjartan Ingvarsson frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti.
Kl. 10:49. Gísli Þór Magnússon, Ingunn Þorsteinsdóttir og Sara Ögmundsdóttir frá utanríkisráðuneytinu. Gestirnir fóru yfir áform ráðuneyta sinna í gildandi fjárlagaáætlun og svöruðu spurningum nefndarmanna.
04.03.2020 46. fundur fjárlaganefndar Undirbúningur fyrir fjármálaáætlun 2021-2025
Til fundarins komu Björn Þór Hermannsson, Marta Birna Baldursdóttir, Katrín Anna Guðmundsdóttir og Jón Viðar Pálmason frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Þau fóru yfir stöðu á vinnslu fjármálaáætlunar 2021-2025 og stefnumótunar málefnasviða ráðuneyta. Síðan svöruðu þau spurningum nefndarmanna.
27.02.2020 45. fundur fjárlaganefndar Undirbúningur fyrir fjármálaáætlun 2021-2025
Til fundarins komu Guðrún Gísladóttir, Guðrún Gunnarsdóttir og Guðmundur V. Friðbjörnsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Þau rifjuðu upp forsendur gildandi fjármálaáætlunar og svöruðu spurningum nefndarmanna.
27.02.2020 45. fundur fjárlaganefndar Undirbúningur fyrir fjármálaáætlun 2021-2025
Til fundarins komu Ingilín Kristmannsdóttir og Sigurbergur Björnsson frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Þau rifjuðu upp forsendur gildandi fjármálaáætlunar og svöruðu spurningum nefndarmanna.
17.02.2020 41. fundur fjárlaganefndar Undirbúningur fyrir fjármálaáætlun 2021-2025
Til fundarins komu Óðinn Helgi Jónsson og Herdís Sólborg Haraldsdóttir frá forsætisráðuneytinu. Þau rifjuðu upp gildandi fjármálaáætlun og fóru yfir horfur fyrir þá næstu. Einnig svöruðu þau spurningum nefndarmanna.