Skýrsla um aukið norrænt samstarf á sviði utanríkis- og öryggismála

Frumkvæðismál (2003071)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
25.11.2020 8. fundur utanríkismálanefndar Skýrsla um aukið norrænt samstarf á sviði utanríkis- og öryggismála
Á fund nefndarinnar kom Björn Bjarnason sem kynnti skýrsluna og svaraði spurningum nefndarmanna.
11.03.2020 27. fundur utanríkismálanefndar Skýrsla um aukið norrænt samstarf á sviði utanríkis- og öryggismála
Á fund nefndarinnar kom Björn Bjarnason, sem fenginn hefur verið af utanríkisráðherrum Norðurlandanna til þess að skrifa skýrslu um norræna alþjóða- og öryggissamvinnu, ásamt Jónu Sólveigu Elínardóttur frá utanríkisráðuneyti.

Gestirnir kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.