Viðbrögð stjórnvalda við auknu heimilisofbeldi í kórónuveirufaraldrinum

Frumkvæðismál (2004098)
Allsherjar- og menntamálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
29.04.2020 64. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Viðbrögð stjórnvalda við auknu heimilisofbeldi í kórónuveirufaraldrinum
Nefndin fjallaði um viðbrögð stjórnvalda við fréttum af auknu heimilisofbeldi í kórónuveirufaraldrinum og ræddi af því tilefni við Huldu Elsu Björgvinsdóttur frá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu, Ólaf Hauksson héraðssaksóknara, Sigríði J. Friðjónsdóttur ríkissaksóknara, Heiðu Björgu Pálmadóttur frá barnaverndarstofu, Regínu Ásvaldsdóttur frá velferðarsviði Reykjavíkurborgar, Sigþrúði Guðmundsdóttur frá kvennaathvarfinu, Sigríði Björk Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra og Hinriku Söndru Ingimundardóttur og Svölu Ísfeld frá dómsmálaráðuneytinu.