Sviðsmyndir í efnahagsmálum

(2005009)
Fjárlaganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
11.05.2020 74. fundur fjárlaganefndar Sviðsmyndir í efnahagsmálum
Til fundarins komu Gunnar Haraldsson, Ásgeir Brynjar Torfason, Þórhildur Hansdóttir Jetzek og Axel Hall frá fjármálaráði. Gestirnir fjölluðu um hlutverk ráðsins í ljósi þeirrar óvissu sem ríkir í efnahagsmálum og svöruðu spurningum nefndarmanna.
06.05.2020 73. fundur fjárlaganefndar Sviðsmyndir í efnahagsmálum
Til fundarins komu Tómas Brynjólfsson og Sigurður Ólafsson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Þeir kynntu sviðsmyndir í efnahagsmálum sem ráðuneytið hefur útbúið og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni þeirra. Þau gögn sem afhent voru flokkast undir trúnaðarmál.
05.05.2020 71. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Sviðsmyndir í efnahagsmálum
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Tómas Brynjólfsson frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.