Lokunarstyrkir

Frumkvæðismál (2005279)
Efnahags- og viðskiptanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
04.06.2020 87. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Lokunarstyrkir
Nefndin samþykkti að flytja frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, nr. 38/2020 (viðbótarlokunarstyrkir).
02.06.2020 86. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Lokunarstyrkir
Nefndin fjallaði um málið.