Fyrirspurn til dómsmálaráðuneytis vegna tiltekinna atriða við framkvæmd forsetakjörs 2020

Frumkvæðismál (2006321)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
29.06.2020 75. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Fyrirspurn til dómsmálaráðuneytis vegna tiltekinna atriða við framkvæmd forsetakjörs 2020
Nefndin ræddi málið. Ákveðið að nefndarritari skrifaði drög að fyrirspurn til dómsmálaráðuneytis og sendi nefndinni til yfirlestrar og afgreiðslu.