Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2012/27/EB frá 25. október 2012 um orkunýtni, breytingu á tilskipunum 2009/125/EB og 2010/30/EB og um niðurfellingu á tilskipunum 2004/8/EB og 2006/32/EB.

EES mál (2008079)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
17.01.2022 5. fundur utanríkismálanefndar Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2012/27/EB frá 25. október 2012 um orkunýtni, breytingu á tilskipunum 2009/125/EB og 2010/30/EB og um niðurfellingu á tilskipunum 2004/8/EB og 2006/32/EB.
Formaður kynnti álit atvinnuveganefndar eftir efnislega umfjöllun samkvæmt 5. gr. reglna um þinglega meðferð EES-mála. Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.
12.06.2021 78. fundur atvinnuveganefndar Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2012/27/EB frá 25. október 2012 um orkunýtni, breytingu á tilskipunum 2009/125/EB og 2010/30/EB og um niðurfellingu á tilskipunum 2004/8/EB og 2006/32/EB.
Tillaga um að afgreiða álit um málið til utanríkismálanefndar var samþykkt.

Allir viðstaddir nefndarmenn rita undir álitið.
11.06.2021 Fundur atvinnuveganefndar Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2012/27/EB frá 25. október 2012 um orkunýtni, breytingu á tilskipunum 2009/125/EB og 2010/30/EB og um niðurfellingu á tilskipunum 2004/8/EB og 2006/32/EB.
08.06.2021 77. fundur atvinnuveganefndar Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2012/27/EB frá 25. október 2012 um orkunýtni, breytingu á tilskipunum 2009/125/EB og 2010/30/EB og um niðurfellingu á tilskipunum 2004/8/EB og 2006/32/EB.
Nefndin fjallaði um málið.
04.06.2021 76. fundur atvinnuveganefndar Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2012/27/EB frá 25. október 2012 um orkunýtni, breytingu á tilskipunum 2009/125/EB og 2010/30/EB og um niðurfellingu á tilskipunum 2004/8/EB og 2006/32/EB.
Dagskrárlið frestað.
08.10.2020 1. fundur atvinnuveganefndar Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2012/27/EB frá 25. október 2012 um orkunýtni, breytingu á tilskipunum 2009/125/EB og 2010/30/EB og um niðurfellingu á tilskipunum 2004/8/EB og 2006/32/EB.
Á fund nefndarinnar mættu Erla Sigríður Gestsdóttir og Ingvi Már Pálsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og Bergþór Magnússon og Erna S. Hallgrímsdóttir frá utanríkisráðuneytinu. Kynntu þau málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.