Ástandið í Hvíta-Rússlandi

Frumkvæðismál (2008102)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
11.11.2020 4. fundur utanríkismálanefndar Ástandið í Hvíta-Rússlandi
Á fundinn komu María Mjöll Jónsdóttir, Davíð Logi Sigurðsson og Ágúst Már Ágústsson frá utanríkisráðuneyti.

Gestirnir fjölluðu um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
31.08.2020 44. fundur utanríkismálanefndar Ástandið í Hvíta-Rússlandi
Á fund nefndarinnar komu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og María Mjöll Jónsdóttir og Davíð Logi Sigurðsson frá utanríkisráðuneyti.

Ráðherra fór yfir viðbrögð við ástandinu í Hvíta-Rússlandi og svaraði spurningum nefndarmanna.