Breyting á lögum um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslna hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, nr. 50/2020

Frumkvæðismál (2010040)
Efnahags- og viðskiptanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
14.10.2020 3. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Breyting á lögum um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslna hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, nr. 50/2020
Meiri hluti nefndarinnar (ÓBK, JSV, BHar, BN, ÓGunn, SDG og WÞÞ) ákvað að flytja frumvarp til laga um breytingu á lögum um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslna hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, nr. 50/2020.
13.10.2020 2. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Breyting á lögum um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslna hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, nr. 50/2020
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Elínu Ölmu Arthursdóttur frá Skattinum.
06.10.2020 1. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Breyting á lögum um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslna hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, nr. 50/2020
Nefndin fjallaði um málið.