Valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana

Frumkvæðismál (2010051)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Erindi

Sendandi Skýring Dagsetning
Heilbrigðisráðuneytið Rökstuðningur heilbrigðisráðuneytis fyrir opinberum sóttvarnaráðstöfunum frá 31. október 2020 15.12.2020
Heilbrigðisráðuneytið COVID-19 risk 11.12.2020
Heilbrigðisráðuneytið Lýsing á verkferli 02.12.2020
Sóttvarnaráð Fundargerð sóttvarnaráðs nr. 10. 22.10.2020 30.11.2020
Sóttvarnaráð Fundargerð sóttvarnaráðs nr. 5. 13.02.2020 30.11.2020
Sóttvarnaráð Fundargerð sóttvarnaráðs nr. 6. 02.04.2020 30.11.2020
Sóttvarnaráð Fundargerð sóttvarnaráðs nr. 7. 06.05.2020 30.11.2020
Sóttvarnaráð Fundargerð sóttvarnaráðs nr. 8. 15.07.2020 30.11.2020
Sóttvarnaráð Fundargerð sóttvarnaráðs nr. 9. 10.09.2020 30.11.2020
Heilbrigðisráðuneytið Frummat á áhrifum 15.11.2020
Heilbrigðisráðuneytið Áform um lagasetningu 15.11.2020
Heilbrigðisráðuneytið Copy of T - Enska 12.11.2020
Heilbrigðisráðuneytið Copy of T - pólska 12.11.2020
Heilbrigðisráðuneytið Copy of T - íslenska 12.11.2020
Heilbrigðisráðuneytið Do not violate IHR 12.11.2020
Heilbrigðisráðuneytið EASA ECDC COVID-19 Operational guidelines 12.11.2020
Heilbrigðisráðuneytið ECDC COVID-19 in occupational settings 12.11.2020
Heilbrigðisráðuneytið ECDC COVID-19 public transport 12.11.2020
Heilbrigðisráðuneytið ECDC covid 19 social distancing measures guide second update 12.11.2020
Heilbrigðisráðuneytið ECDC covid-19 rapid risk assessment 20200810 12.11.2020
Heilbrigðisráðuneytið ECDC guidelines non pharmaceutical measures COVID 02 2020 12.11.2020
Heilbrigðisráðuneytið ECDC re measures for travellers reduce spread COVID-19 in EUEEA 12.11.2020
Heilbrigðisráðuneytið Fidler et al 2006 The Journal of Law Medicine Ethics 12.11.2020
Heilbrigðisráðuneytið Fylgibréf 07.09.2020 12.11.2020
Heilbrigðisráðuneytið Heimildir listi 12.11.2020
Heilbrigðisráðuneytið Nussbaumer Streit et al 2020 Cochrane Quarantine 12.11.2020
Heilbrigðisráðuneytið PNAS 2007 Mat á áhrifum viðbragða við heimsfaraldri 2018 sbr við líkan 12.11.2020
Heilbrigðisráðuneytið PNAS 2007 Umræða um greinar um áhrif aðgerða á heimsfaraldur 2018 12.11.2020
Heilbrigðisráðuneytið PNAS 2007 Áhrif viðbragða á gang heimsfaraldurs inflúensu 1918 12.11.2020
Heilbrigðisráðuneytið Samantekt sóttvarnalæknis um aðgerðir á landamærum loka 12.11.2020
Heilbrigðisráðuneytið Tölvupóstur vegna smits 12.11.2020
Heilbrigðisráðuneytið WHO 2019 nCoV Adjusting PH measures Workplaces 2020.1-enga 12.11.2020
Heilbrigðisráðuneytið tölvupóstur vegna sóttkvíar 12.11.2020
Heilbrigðisráðuneytið Ýmis gögn um farsóttir og takmörkun útbreiðslu 12.11.2020
Sóttvarnalæknir Mbl 13. september tillögur til ráðherra um takmarkanir 12.11.2020
Sóttvarnalæknir Mbl 15. október tillögur að opinberum sóttvarnaaðgerðum 12.11.2020
Sóttvarnalæknir Mbl 18. agust um skolatakmarkanir 12.11.2020
Sóttvarnalæknir Mbl 29. október aðgerðir innanlands 12.11.2020
Sóttvarnalæknir Mbl 3. okt. tillögur að hertum opinberum aðgerðum innanlands 12.11.2020
Sóttvarnalæknir Mbl 6. okt tillogur að hertum opinberum aðgerðum á hofudborgarsvaedinu 12.11.2020
Sóttvarnalæknir Mbl 8. juni varðandi aflettingu takmarkana 12.11.2020
Björn Freyr Björnsson COE - Respecting Democracy 21.10.2020
Björn Freyr Björnsson HRTB Toolkit COVID-19 21.10.2020
Björn Freyr Björnsson dp covid 19-human rights principles 070820 advance en 21.10.2020
Forsætisráðuneytið Bréf frá forsætisráðuneyti til forseta Alþingis vegna álitgerðar Páls Hreinssonar um valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana 08.10.2020
Páll Hreinsson Álitsgerð um valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana 05.10.2020

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
30.11.2020 17. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana
Tekin var fyrir tillaga Þorsteins Sæmundssonar um að nefndin óskaði eftir fundargerðum sóttvarnaráðs það sem af er ári, með vísan til 1. mgr. 51. gr. laga um þingsköp Alþingis. Enginn hreyfði andmælum og var tillagan samþykkt.
23.11.2020 14. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana
Nefndin ræddi málið.
18.11.2020 13. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana
Á fund nefndarinnar mættu Ásta Valdimarsdóttir ráðuneytisstjóri og Sigurður Kári Árnason frá heilbrigðisráðuneyti. Gerðu þau grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá hélt nefndin áfram umræðu um upplýsingabeiðni sem formaður kynnti á 12. fundi. Ákveðið að fresta afgreiðslu hennar til næsta fundar.
16.11.2020 12. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana
Formaður kynnti drög að almennri upplýsingabeiðni og sértækri upplýsingabeiðni til heilbrigðisráðuneytis vegna sóttvarnaráðstafana.

Nefndin ræddi fyrri beiðnina. Formaður lagði til að hún yrði send til heilbrigðisráðuneytis nema einhver hreyfði andmælum. Enginn hreyfði andmælum og var tillagan samþykkt.

Þá ræddi nefndin síðari beiðnina. Ákveðið að fresta afgreiðslu hennar til næsta fundar.
11.11.2020 11. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana
Nefndin ræddi málið.
09.11.2020 8. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana
Nefndin ræddi málið og málsmeðferð. Ákveðið að nefndarritari tæki saman minnisblað um málið. Þá var ákveðið að óska eftir upplýsingum frá heilbrigðisráðuneytinu um birtingu alþjóðaheilbrigðisreglugerðarinnar.
04.11.2020 7. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana
Nefndin ræddi málið.

Formaður lagði til að óskað yrði eftir upplýsingum um starfshóp heilbrigðisráðherra sem vinnur að endurskoðun laganna. Enginn hreyfði andmælum og var það samþykkt.
21.10.2020 6. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana
Á fund nefndarinnar mættu Bjarni Már Magnússon og Ragnhildur Helgadóttir frá Háskólanum í Reykjavík. Gerðu þau grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
19.10.2020 5. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana
09:30 Á fund nefndarinnar mætti Björg Thorarensen frá lagadeild Háskóla Íslands. Gerði hún grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

10:30 Þá mætti á fund nefndarinnar Reimar Pétursson sem gerði grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.
12.10.2020 3. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana
Nefndin ræddi málið.
07.10.2020 2. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana
Á fund nefndarinnar kom Dr. jur. Páll Hreinsson. Gerði hann grein fyrir álitsgerð sinni um valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana og svaraði spurningum nefndarmanna.