Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/852 frá 30. maí 2018 um breytingu á tilskipun 94/62/EB um umbúðir og umbúðarúrgang

EES mál (2010109)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
21.10.2020 2. fundur utanríkismálanefndar Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/852 frá 30. maí 2018 um breytingu á tilskipun 94/62/EB um umbúðir og umbúðarúrgang
Fjallað var sameiginlega um dagskrárliði 6-16.

Nefndin lauk afgreiðslu málanna í samræmi við 5. gr. reglna um þinglega meðferð EES-mála og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.