Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/645 frá 18. apríl 2018 um breytingu á tilskipun 2003/59/EB um grunnþjálfun og reglubundna þjálfun ökumanna tiltekinna ökutækja til vöru- eða farþegaflutninga og á tilskipun ráðsins 2006/126/EB um ökuskírteini

EES mál (2010111)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
04.05.2021 27. fundur utanríkismálanefndar Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/645 frá 18. apríl 2018 um breytingu á tilskipun 2003/59/EB um grunnþjálfun og reglubundna þjálfun ökumanna tiltekinna ökutækja til vöru- eða farþegaflutninga og á tilskipun ráðsins 2006/126/EB um ökuskírteini
Nefndin lauk umfjöllun sinni um máið og verður utanríkisráðuneytið upplýst þar um. Gunnar Bragi Sveinsson sat hjá við afgreiðslu málsins.
30.04.2021 57. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/645 frá 18. apríl 2018 um breytingu á tilskipun 2003/59/EB um grunnþjálfun og reglubundna þjálfun ökumanna tiltekinna ökutækja til vöru- eða farþegaflutninga og á tilskipun ráðsins 2006/126/EB um ökuskírteini
Tillaga um að afgreiða álit um málið til utanríkismálanefndar var samþykkt.
Undir álitið skrifa Ari Trausti Guðmundsson, Guðjón S. Brjánsson, Hanna Katrín Friðriksson, Jón Gunnarsson, Kolbeinn Óttarsson Proppé, Líneik Anna Sævarsdóttir og Vilhjálmur Árnason.
13.04.2021 51. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/645 frá 18. apríl 2018 um breytingu á tilskipun 2003/59/EB um grunnþjálfun og reglubundna þjálfun ökumanna tiltekinna ökutækja til vöru- eða farþegaflutninga og á tilskipun ráðsins 2006/126/EB um ökuskírteini
Á fund nefndarinnar mættu Erna S. Hallgrímsdóttir frá utanríkisráðuneytinu og Jónas Birgir Jónasson og Sigríður Erla Sturludóttir frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Nefndin fékk kynningu á málinu og gestir svöruðu spurningum nefndarmanna.