Staða áfengis og vímuefnameðferða á Íslandi

(2010146)
Velferðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
09.11.2020 8. fundur velferðarnefndar Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Helgu Lind Pálsdóttur frá meðferðarheimilinu Hlaðgerðarkoti og Þórdísi Wathne og Jón Jacobsen frá meðferðarheimilinu Krísuvík.
14.10.2020 3. fundur velferðarnefndar Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Kristínu Pálsdóttur, frá Rótinni - félagi um konur, áföll og vímugjafa, og Einar Hermannsson, Valgerði Rúnarsdóttur, Ingunni Hansdóttur og Ásgerði Th. Björnsdóttur frá SÁÁ.