Kynning á þingmálaskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra á 151. löggjafarþingi

(Frumkvæðismál)

  • 3. fundur umhverfis- og samgöngu­nefndar á 151. þingi, þann 14.10.2020
    Kynning á þingmálaskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra á 151. löggjafarþingi:
    Á fund nefndarinnar mættu Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Ingveldur Sæmundsdóttir aðstoðarmaður ráðherra og Sigurbergur Björnsson frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Kynnti ráðherra þingmálaskrá sína og svaraði spurningum nefndarmanna.