Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 23. október 2020

EES mál (2010257)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
21.10.2020 2. fundur utanríkismálanefndar Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 23. október 2020
Á fund nefndarinnar komu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, Bergþór Magnússon og Erna S. Hallgrímsdóttir frá utanríkisráðuneyti og Jónas Birgir Jónasson frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti.

Ráðherra kynnti þær gerðir sem kalla á lagarbreytingar og til stendur að taka upp í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 23. október nk. og svaraði ásamt sérfræðingum stjórnarráðsins spurningum nefndarmanna.