Fræðsla og menntun lögreglumanna og merkingar á lögreglufatnaði

Frumkvæðismál (2011067)
Allsherjar- og menntamálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
11.11.2020 11. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Fræðsla og menntun lögreglumanna og merkingar á lögreglufatnaði
Nefndin ræddi við Eyrúnu Eyþórsdóttur lektor í lögreglufræðum og Margréti Valdimarsdóttur lektor í lögreglufræðum. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Einnig ræddi nefndin við Snorra Magnússon frá Landssambandi lögreglumanna. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá ræddi nefndin við Sigríði Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóra og Ólaf Örn Bragason frá ríkislögreglustjóra, og Höllu Bergþóra Björnsdóttur lögreglustjóra og Ásgeir Þór Ásgeirsson frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Að lokum ræddi nefndin við Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra, Rögnu Bjarnadóttur og Silju Rán Agnarsdóttur frá dómsmálaráðuneyti. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.