Staða COVID-19 faraldursins

Frumkvæðismál (2011206)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
30.03.2021 23. fundur utanríkismálanefndar Staða COVID-19 faraldursins
Á fund nefndarinnar komu:

kl. 12:05 Ásta Valdimarsdóttir, Áslaug Einarsdóttir og Bjarni Sigurðsson frá heilbrigðisráðuneyti.

kl. 13:05 Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, og Kristján Andri Stefánsson, Nikulás Hannigan, María Mjöll Jónsdóttir, Anna Hjartardóttir og Borgar Þór Einarsson frá utanríkisráðuneyti.

Gestirnir kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
16.11.2020 5. fundur utanríkismálanefndar Staða COVID-19 faraldursins
Á fund nefndarinnar komu:

Kl. 9:00 Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir

Gesturinn kynnti málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

Kl. 10:10 Tómas Brynjólfsson, Ásdís Kristjánsdótir og Már Guðmundsson sem skipa starfshóp um efnahagsleg áhrif sóttvarna ásamt Henný Hinz og Ólafi Heiðari Helgasyni starfsmönnum hópsins.

Gestirnir fjölluðu um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.