Heiðurslaun listamanna

Frumkvæðismál (2011230)
Allsherjar- og menntamálanefnd

Erindi

Sendandi Skýring Dagsetning
Hulda Stefánsdóttir, Páll Baldvin Baldvinsson og Aðalsteinn Haukur Sverrisson. 10.12.2020

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
10.12.2020 26. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Heiðurslaun listamanna
Nefndin ræddi málið.

Nefndin afgreiddi breytingartillögu við fjárlög 2021 um skiptingu heiðurslauna listamanna.
08.12.2020 25. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Heiðurslaun listamanna
Nefndin ræddi málið.
27.11.2020 20. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Heiðurslaun listamanna
Nefndin fjallaði um veitingu heiðurslauna skv. lögum nr. 66/2012. Tekin var ákvörðun um að leita umsagnar hjá nefnd skv. 2. mgr. 3. gr. laganna um þá listamenn sem til greina kemur að njóti heiðurslauna Alþingis.
17.11.2020 14. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Heiðurslaun listamanna
Nefndin ræddi málið.